{http://www.visir.is/samdi-besta-lagid-vid-texta-um-ojofnud/article/2012120929626}∞{url} Lokatónninn í átakinu Komum heiminum í lag verður {slegin}£{sleginn} í kvöld. Fjöldi landsþekktra {tónlistamanna}¢{cmp,genpl-gensg,1-2|tónlistarmanna} kemur þar fram og syngur eigið lag við texta um ójöfnuð heimsins. Almenningur fékk einnig að spreyta sig við lagasmíð og hitti Karen {Kjartnasdóttir}${meta,stem,na-an|Kjartansdóttir} 15 ára stúlku úr Vestmannaeyjum sem þótti hafa samið besta lagið við textann.  Í kvöld lýkur vikulöngu átaki frjálsra félagasamtaka sem starfa að alþjóðlegri þróunarsamvinnu með {tóleikum}${typo,stem,0-1|tónleikum} á Rósenberg. Þetta er í annað sinn sem þessi hópur stendur að slíku átaki en áherslan í ár er á ójöfnuð í heiminum. Þjóðþekktir tónlistarmenn voru fengnir til að semja lag við texta {Sævar}£{Sævars} Sigurgeirssonar, Komum heiminum í lag, til að vekja athygli á mikilvægi og gildi þróunarsamvinnu.  Almenningi var líka gefinn kostur á að spreyta sig á texta Sævars og nú hefur eitt þeirra laga verið valið til að hefja tónleikana í kvöld. Lagið er eftir 15 ára stúlku frá Vestmannaeyjum. Hvað hugsaðirðu þegar þú samdir lagið? spyr fréttakona. „Þetta kom bara til mín," segir Viktoría Þorsteinsdóttir. „Eins og ég hef samið mörg lög. Það gerist bara þegar ég er ein inni í herbergi." Til að heyra lag Viktoríu má smella á hlekkinn hér að ofan.