{http://www.visir.is/thingmenn-samfylkingar--evran-yrdi-farsaelust-fyrir-thjodina/article/2012120929943}∞{url} Alþingismenn ræddu nýbirta skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum á þingi í morgun. Skýrslan bendir til þess að þjóðin eigi aðeins tvo raunhæfa kosti, að nota áfram íslensku krónuna eða taka upp {Evru}¢{cap,stem,E-e|Evru}. Þingmenn Samfylkingarinnar sammæltust um að upptaka {Evru}¢{cap,stem,E-e|Evru} yrði farsælli fyrir þjóðina. „Íslenska efnahagshrunið var öðrum þræði hrun gjaldmiðils," sagði Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og taldi skyldu Alþingis að tryggja landinu traustari gjaldmiðil til framtíðar. Og Helgi horfir hýrum augum til {Evrunnar}¢{cap,stem,E-e|Evrunnar}. „Þetta er svona. Takist að leysa úr skuldavanda Suður-Evrópu er {Evran}¢{cap,stem,E-e|Evran} líklegust til að hjálpa okkur Íslendingum við að losna úr höftum, draga úr sveiflum, lækka verðbólgu og auka útflutningstekjur," sagði Helgi. „Það er algjört ábyrgðarleysi að vilja hætta viðræðum um þau brýnu hagsmunamál Íslendinga við Evrópusambandið áður en lyktir eru fengnar í þær viðræður." Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra, var sömu {skoðunnar}${con,der,nn-n|skoðunar}. „Virðulegi forseti, það er vissulega mögulegt að lifa áfram með íslensku krónunni en því fylgja miklir gallar," segði Oddný. Tryggi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var hins vegar ekki jafnsannfærður um ágæti {Evrunnar}¢{cap,stem,E-e|Evrunnar}. Hann tók að vísu undir að kostir Íslands væru aðeins tveir í raun: að taka upp {Evru}¢{cap,stem,E-e|Evru} eða halda í krónuna. Tryggvi taldi hins vegar að með agaðri og endurbættri hagstjórn væri krónan raunhæfur kostur. „Það virðist líka vera orðið morgunljóst að íslenska þjóðin vill ekki ganga í Evrópusambandið og þar af leiðandi þurfum við að beina sjónum að þeim kosti sem stendur til boða og það er að vera með sjálfstæðan gjaldmiðil, sama hvað hver segir," sagði Tryggvi Þór.