{http://www.visir.is/leita-ad-hugvisindafolki-a-vestfjordum/article/2012309239993}∞{url} Í næstu viku verður haldinn fundur um rannsóknarverkefni á sviði hugvísinda í Háskólasetri Vestfjarða. Að því tilefni hefur dr. Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðingur, og nýráðinn prófessor Jóns Sigurðssonar við Háskóla Íslands, óskað eftir því að komast í kynni við hugvísindafólk sem búsett er á Vestfjörðum og hefur rannsóknarhugmyndir í fórum sínum sem það {hefuráhuga}${cmp,verb+noun,1-2|hefur áhuga} á að skoða nánar. Eitt af hlutverkum {Guðmundur}¢{typo,suff,u-a|Guðmundar} er að styðja við rannsóknar- og fræðslustarf á Vestfjörðum, en hann hefur m.a. aðsetur á Hrafnseyri. Hugvísindafólk hverslags, lært eða leikið, er eindregið hvatt til að taka þátt í fundinum, kynna hugmyndir sínar og ræða möguleika á samstarfi og samvinnu við aðra fræðimenn á hugvísindasviði. Fundurinn verður haldinn {föstudaginn28.}${cmp,noun+num,1-2|föstudaginn 28.} september, kl. 13:30, en símafundabúnaður verður til staðar, ef einhver vill sækja fundinn símleiðis.