{http://www.visir.is/bakveiki-orsakast-af-genagalla/article/2012120929703}∞{url} Bakverkir og sársauki í mjóbakinu virðist í mörgum tilfellum orsakast af erfðagalla. {Breksir}${meta,stem,ks-sk|Breskir} vísindamenn komust að því að svonefnt PARK2 gen orsakar bakvandamál þegar fólk eldist. Þetta kom fram í rannsókn sem náði til 4.600 manns og fjallað er um á fréttavef BBC. Vísindamenn telja að þessi uppgötvun geti leitt til þess að bakveiki verði meðhöndluð á annan hátt í framtíðinni. Um þriðjungur eldri kvenna upplifir bakverki vegna gallaðra liðþófa með aldrinum. Vandamálið virðist erfast í um 80% tilfella.