{http://visir.is/jatadi-mordid-i-tulsa/article/2012120928805}∞{url} Andri Ólafsson skrifar: Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið Kristján Hinrik Thorson í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins til bana viðurkenndi fyrir vini sínum skömmu eftir atburðinn að hafa skotið Hinrik. Hinn grunaði í málinu heitir {Jermaine Jackson}∞{eng} en hann hafði undir höndum 22kalibera {skambyssu}${con,stem,1-2|skammbyssu} af sömu gerð og notuð var í skotárásinni. Á meðal þess sem kemur fram í gögnum lögreglu er að {Jackson}∞{eng} hafi rétt fyrir árásina gengið upp að bílstjórahlið bílsins sem Kristján Hinrik var í og öskrað á bílstjórann að hann hafi næstum því keyrt á hann. Því næst hafi hann tekið upp {skambyssu}${con,stem,1-2|skammbyssu} og skotið alls 10 sinnum inn í bílinn með þeim afleiðingum að bæði bílstjórinn og Kristján Hinrik létust. {Jackson}∞{eng} hljóp því næst af vettvangi. Það virðist hafa spurst hratt út að {Jackson}∞{eng} væri morðinginn. Því í gögnum málsins kemur fram að móðir Kristjáns Hinriks fékk mörg símtöl morguninn eftir árásina frá skólafélögum hans með ábendingum um að {Jackson}∞{eng} bæri ábyrgð á dauða hans. Í gögnunum kemur fram að eitt af vitnum lögreglunnar sé vinur {Jacksons}∞{eng}, sá segir að hann hafi viðurkennt fyrir sér í nokkru uppnámi að hafa skotið Hinrik. En það hefur áður komið fram að {Jackson}∞{eng} og Hinrik þekktust. „Guð minn góður, ég vissi ekki hvað ég átti að gera, ég var reiður," er haft eftir {Jackson}∞{eng}, sem reyndi síðan að fara huldu höfði en lögreglan handtók hann skömmu síðar í Arkansasríki. Athygli vekur að samkvæmt ákærunni í málinu sem fréttastofa hefur einnig undir höndum er {að}¥{0} {Jackson}∞{eng} {er}¥{0} ákærður fyrir tvö morð en til vara er hann {hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|hins vegar} ákærður fyrir morðið á bílstjóranum en aðeins ákærður fyrir manndráp í tilfelli Kristjáns Hinriks, sem bendir til þess að framburður {Jacksons}∞{eng} og skilningur lögreglu sé á þá leið að {Jackson}∞{eng} hafi ekki viljandi skotið Kristján Hinrik. Lögreglan vill þó ekki tjá sig um það að svo stöddu. Verði hann fundinn sekur á {{jacson}§{Jackson}}∞{eng} yfir höfði sér lífstíðarfangelsi og jafnvel dauðarefsingu.