{http://visir.is/thrir-unglingar-a-spitala-eftir-landadrykkju-/article/2012120928825}∞{url} Þrír unglingar, ein stúlka og tveir piltar, þrettán og fimmtán ára, voru flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í fyrradag, eftir að {þau}£{þeir} höfðu drukkið landa, orðið {öfurölvi}${vow,stem,ö-o|ofurölvi} og {veik}£{veikir}.  Lögreglan á Suðurnesjum hóf þegar rannsókn og handtók rúmlega tvítugan karlmann sem viðurkenndi sölu landa, en vildi þó ekki kannast við að hafa selt unglingunum brugg. Hann var með tugi þúsunda króna, þegar hann var handtekinn og lagði lögregla hald á þá fjármuni vegna gruns um að þeir séu ágóði af landasölu. Þá var farið í húsleit hjá öðrum karlmanni í umdæminu. Þar fundust um 50 lítrar af gambra, sex 25 kílóa sykurpokar, svo og tæki til {eymingar}${vow,stem,y-i|eimingar} og kolasía. Maðurinn, sem er nær þrítugu, viðurkenndi bruggunina. Unglingarnir þrír dvelja ekki lengur á heilbrigðisstofnuninni. Málið er í rannsókn.