{http://visir.is/nadi-myndum-af-fornum-arfarvegum-a-mars/article/2012120928923}∞{url} Geimjeppinn {Curiosity}∞{eng} hefur náð myndum af uppþornuðum árfarvegum á Mars sem sýna að í fortíðinni var rennandi vatn til staðar á plánetunni.  Á myndunum sést grjót sem hefur slípast til í rennandi vatni. Það er {hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|hins vegar} talið að þetta vatn hafi runnið á Mars fyrir mjög löngu síðan eða milljörðum ára.  {Hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|Hins vegar} styðja þessara myndir þá kenningu að vatn hafi verið til staðar á Mars í fortíðinni og raunar er talið að enn sé þar vatn að finna í formi íss sem liggur undir yfirborði plánetunnar.