{http://visir.is/samkeppnissjonarmid-virt-ad-vettugi/article/2012309289977}∞{url} Samningur mennta- og menningarmálaráðuneytisins við Sigurð Arnfjörð Helgason um leigu á húsnæði Héraðsskólans á Núpi og ákvörðun leigufjárhæðar, sem gerður var 27. nóvember árið 2007, hafði skaðleg áhrif á samkeppni að mati Samkeppniseftirlitsins. Í kjölfarið hefur Samkeppniseftirlitið beint þeim fyrirmælum til ráðuneytisins að leiga á umræddu húsnæði verði boðin út í samræmi við eftirspurn þegar núverandi leigusamningur við Sigurð rennur út, í lok þessa mánaðar. Ályktun Samkeppniseftirlitsins er byggð á kvörtun ferðaþjónustuaðilanna Elíasar Guðmundssonar og Guðmundar Tryggva Ásbergssonar sem lögð var fram í mars á síðasta ári. Erindi og málsmeðferð Í mars á síðasta ári sendu Elías, eigandi {Fisherman}∞{eng} ehf. og Guðmundur, eigandi Gistingar ehf., {in}${typo,stem,1-2|inn} kvörtun til samkeppniseftirlitsins þar sem snéri að samningi mennta- og menningarmálaráðuneytisins við Sigurð Arnfjörð Helgason um leigu húsnæðis Héraðsskólans á Núpi í Dýrafirði. Elías og Guðmundur töldu að samningurinn fæli í sér óbeina niðurgreiðslu ríkisins við rekstur leigutakans á hóteli í húsnæði skólans. Í erindi þeirra kemur fram að í leigusamningi Sigurðar og ráðuneytisins var aðeins gert ráð fyrir því að hótelið yrði rekið yfir sumartímann. Hótel Núpur hafi {hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|hins vegar} verið í rekstri allt árið, og engar upplýsingar hafi verið hægt að fá um hvað greitt hafi verið í leigu yfir vetrartímann. Að sama skapi hafi engin gögn fundist sem sýni að skólahúsnæðið hafi verið auglýst til leigu á sínum tíma. Elías og Guðmundur töldu að leigusamningurinn {hafi}£{hefði} einungis verið til málamynda og þannig raskað samkeppni í gisti- og ferðaþjónustu á svæðinu. Þeir nefndu í erindi sínu að íslenska ríkið {leggi}£{legði} héraðsskólanum til fjármuni til viðhalds, t.d. 10 milljónir króna árið 2010 og {sé}£{væri} með húsvörð á launum til að sinna viðhaldi. Elías og Guðmundur {hafi}£{hefðu} {sjálfur}£{sjálfir} eytt tugum milljóna í að reka ferðaþjónustu á svæðinu. Þeir töldu að leigufjárhæðin samkvæmt samningi ráðuneytisins og Sigurðar Arnfjörð {hafi}£{hefði} ekki dugað fyrir föstum húsnæðiskostnaði eins og eðlilegu viðhaldi, húsvörslu, {fasteingagjöldum}${meta,stem,ng-gn|fasteignagjöldum} tryggingum og orku. Því {hafi}£{hefði} ríkið niðurgreitt húsnæðiskostnað einkaaðila sem {sé}£{væri} í samkeppni við aðra einkaaðila sem {hafi}£{hefðu} fjárfest á eigin vegum í húsnæði og rekstrarmunum. Þessa aðstöðu {hafi}£{hefði} Hótel Núpur getað nýtt sér við tilboðsgerðir vegna þess að samkeppnisaðilar gátu ekki boðið upp á sambærilegt verð og Hótel Núpur. Í samningi Sigurðar við ráðuneytið kemur fram að leiga á húsnæðinu hafi verið 1.200.000 krónur yfir sumartímann, sem hafi tekið breytingum m.v. húsnæðisvísitölu, auk vinnuframlags leigutaka í formi viðhalds í samráði við húsvörð. Tekjur ríkisins lægri en kostnaður Að mati {Samkeppnisstofnunnar}${con,der,nn-n|Samkeppnisstofnunar} eru umrædd fyrirtæki, Fisherman, Gisting og Hótel Núpur, {keppnautar}${typo,stem,0-1|keppinautar} á sama markaðssvæði og bjóða upp á samanburðarhæfa þjónustu. Hreinn kostnaður ríkisins vegna rekstrar húsnæðisins árið 2010 var u.þ.b. 11,5 m.kr. eða um 960 þús. kr. á mánuði. Meðalkostnaður ríkisins vegna húsnæðisins á mánuði fyrir árin 2008, 2009 og 2010 var rúmlega 850 þús. kr. en {meðal leigugreiðsla}¥{meðalleigugreiðsla} Hótel Núps vegna hvers leigðs mánaðar 2008, 2009 og 2010 442 þús. kr. eða um 50% af meðal mánaðarlegum kostnaði ríkisins vegna húsnæðisins. Tekjur ríkisins af rekstri fasteignarinnar árið 2010 voru rúmar 2.233 þús. kr. Samkeppniseftirlitið taldi ljóst af {framangreindi}¢{typo,suff,i-u|framangreindu} að tekjur ríkisins af fasteigninni {hafi}£{hefðu} því verið talsvert lægri en kostnaður af rekstri hennar. Sigurði Arnfjörð barst erindi Elíasar og Guðmundar í október á síðasta ári. Í umsögn sinni til {Samkeppniseftirliti}£{Samkeppniseftirlits} kemur fram að Hótel Núpur hafi {leggi}£{lagt} til 700-900 þús. {kkr.}${typo,stem,2-1|kr.} á ári í endurbætur á húsnæðinu sökum bágs ástands þess. Viðhaldið nemi því um 250.000 krónum á hvern leigðan mánuð og því sé leigugreiðsla í raun um 750.000 krónur á mánuði. Samkeppniseftirlitið bendir {hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|hins vegar} á að engin kostnaðargreining {viðrist}¢{meta,stem,ðr-rð|virðist} hafa farið fram {vaðrandi}${meta,stem,ðr-rð|varðandi} þann hluta húsnæðis héraðsskólans á Núpi sem Hótel Núpur leigir. Í leigusamning Sigurðar og ráðuneytisins komi ekki fram hve {stórann}${con,stem,nn-n|stóran} hluta húsnæðisins hótelið leigir og upplýsingar ráðuneytis og hótelsins um leigðan fermetrafjölda stangast á. Í tölvubréfi ráðuneytisins til Samkeppniseftirlitsins, dags. 27. júní 2011, kemur fram að Hótel Núpur sé að nota um 2500 fermetra af um 5000 fermetra húsnæði. Í bréfi Hótel Núps til Samkeppniseftirlitsins, dags. 26. október 2011, kemur hins vegar fram að leigður fermetrafjöldi sé um 1200 fermetrar af um 3300 fermetra heildarstærð húsnæðis. „Skaðleg áhrif á samkeppni“ Í niðurstöðu sinni um málið segir Samkeppniseftirlitið að sömu sjónarmið eigi við í þessu máli og í ákvörðun samkeppnisráðs nr. 15/2003. Það mál snéri að samkeppnishamlandi leigusamningi Fjarðarbyggðar á Egilsbúð í {Neskaupsstað}¢{cmp,gensg-stem|Neskaupstað} og var þar fjallað um áþekk álitaefni og í umræddu máli. Í báðum málunum sé um að ræða opinberan aðila sem leigir húsnæði til aðila sem stundar samkeppnisrekstur. Mat Samkeppniseftirlitsins er því það að hvernig mennta- og menningarmálaráðuneytið stóð að leigusamningi við Sigurð Arnfjörð Helgason þann 27. nóvember 2007, um leigu á húsnæði Héraðsskólans á Núpi og ákvörðun leigufjárhæðar, hafi skaðleg áhrif á samkeppni í skilningi b. liðar 1. mgr. 16. gr. samkeppnislaga. Ráðuneytið hefur því beint þeim fyrirmælum til ráðuneytisins að leiga húsnæðis {Hérðasskólans}${meta,stem,ða-að|Héraðsskólans} að Núpi, að hluta eða í heild, verði boðin út í samræmi við eftirspurn þegar gildistími núverandi samnings við Sigurð Arnfjörð rennur út. Það gerist nú um {mánaðarmótin}¢{cmp,gensg-genpl|mánaðamótin}.