{http://visir.is/-aefir-eins-lengi-og-likaminn-leyfir-/article/2012309289980}∞{url} Dýrfirðingurinn Karen Lind Richardsdóttir vann sigur á Íslandsmeistaramótinu í fitness um síðustu páska og með því öðlaðist hún þáttökurétt á einu virtasta {fitness}€{foreign,eng} og vaxtarræktarmóti heims, {Arnold Classic}∞{eng}. Karen heldur til Spánar í byrjun október en mótið verður haldið í Madrid 12. október nk. Eftir langt tímabil stífra æfinga þar sem hún tónar líkamann og byggir upp vöðvamassa hefst nú svokallaður niðurskurður, þar sem fita og vökvi eru þvinguð í burtu með ýmsum aðferðum. „Ég er að byrja niðurskurðinn núna, þá borða lítið af kolvetni, mikinn fisk, kjúkling og eggjahvítur. Þegar nær dregur klippi ég meira af {matarræðinu}${typo,stem,2-1|mataræðinu} og svo fara síðustu dagarnir fyrir mót í vatnslosun,“ segir Karen.  En {afhverju}${cmp,pp+que,1-2|af hverju} fitness? „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á líkamsrækt og verið virk í hreyfingu. Í nóvember á síðasta ári var ég að skoða myndir og fylltist þá af einhverju {„poweri“}∞{eng} til að fara á fullt í þetta.“ Karen segir mikilvægt að undirbúa sig vel andlega fyrir jafn stór átök fyrir líkamann og svona keppni getur orðið. „Ef maður er ekki með kollinn í lagi, getur maður ekki náð árangri í þessu sporti. Samkeppnin er mjög hörð og mótið sem ég er að fara á er mjög stórt og Evrópumeistararnir í greininni eru allir þarna. Ég er í raun bara („amatör“) þarna úti en fæ að upplifa margt og held að þetta verði rosalega góð reynsla fyrir mig og viðurkenning.“  Margir eru í stífu prógrammi með þjálfara í marga mánuði {fyri}${typo,stem,0-1|fyrir} {rmót}${typo,stem,1-0|mót}. Karen æfir upp á eigin spýtur en fær aðstoð frá hinum og þessum í tengslum við mótin. „Ég er bara að þjálfa sjálf en kærastinn {minnn}${typo,stem,3-2|minn} hefur hjálpað mér með prógram og svo hef ég leitað til fólks sem hefur verið lengur í þessu en ég og fæ leiðbeiningar og stuðning úr ýmsum áttum,“ segir Karen, og bætir við að hún sé í þessu {fyri}${typo,stem,0-1|fyrir} framtíðina og ætlar sér ekki að hætta í sportinu á {næstunni}¥{næstunni.} „Ég verð í fitness eins lengi og líkaminn leyfir.“