{http://visir.is/nuddari-grunadur-um-naudgun/article/2012120928977}∞{url} Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. Ákæra var gefin út í málinu í júlí síðastliðnum. Þar er honum gefið að sök að hafa í lok júní á nuddstofu, sem hann starfrækti, haft önnur kynferðismök en samræði við konu, með því að beita hana ofbeldi eða ólögmætri nauðung.  Konan lagði fram kæru á hendur manninum í byrjun júlí en í greinargerð ríkissaksóknara segir að þegar hún kom í nuddtíma til hans hafi hann beðið hana að fara úr nærbuxunum og leggjast á bakið. Þá {hefði}£{hafi} hann nuddað yfir lífbein hennar og óþægilega nálægt kynfærasvæðinu. Því næst {hefði}£{hafi} hann rennt hendi um klof hennar svo hann snerti skapabarma hennar og sett fingur í klof hennar.  Við yfirheyrslu hjá lögreglu sagði maðurinn að hann {hafi}£{hefði} verið að beita tækni sem hann taldi að myndi gagnast konunni. {Hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|Hins vegar} hefði einn fingur hans runnið til og farið inn í leggöng hennar. Hann {{sagðist}£{sagði}}¥{sagði að sér} {hafa}£{hefði} brugðið mjög og gat ekki gefið skýringar á því sem hafði gerst.  Brotið varðar allt að 16 ára fangelsi.