{http://visir.is/veigar-pall-maettur-i-fallbarattuna-med-stabaek/article/2012120829946}∞{url} Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur með formlegum hætti sem leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins {Stabæk}∞{nor}. Veigar gerði starfslokasamning við {Vålerenga}∞{nor} en þar lék hann aðeins 23 leiki og skoraði 3 mörk. Veigar þekkir vel til hjá {Stabæk}∞{nor} en þar skoraði hann 79 mörk í 175 leikjum. {Stabæk}∞{nor} er sem stendur í neðsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur glímt við erfiða fjárhagsstöðu á undanförnum misserum. „Ég vonast til þess að geta {hjálpa}£{x|hjálpað} liðinu, og mér hefur alltaf liðið vel hjá {Stabæk}∞{nor}," sagði Veigar við fjölmiðlamenn í dag. „Hlutirnir gengu ekki upp hjá mér hjá {Vålerenga}∞{nor}," sagði Veigar en hann átti eftir 1 ½ ár af samningi sínum við {Vålerenga}∞{nor} sem keypti hann frá {Stabæk}∞{nor} í umdeildri sölu sem er til rannsóknar hjá norsku lögreglunni. Staða {Stabæk}∞{nor} í deildinni er ekki góð. Liðið er með 10 stig {efti}${typo,stem,0-1|eftir} 19 leiki, og er 7 stigum á eftir {Sandnes Ulf}∞{nor} sem er í þriðja neðsta sæti með 17 stig. {Fredrikstad}∞{nor} er í {næst neðsta}¥{x|næstneðsta} sæti með 15 stig.