{http://visir.is/fjarmalaraduneytid-visar-asokunum-viglundar-a-bug/article/2012120829877}∞{url} Fjármálaráðuneytið hafnar því að hafa ekki brugðist við málaleitan Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi forstjóra BM Vallár. Á blaðamannafundi í dag sagði Víglundur að ráðuneytið hefði neitað að veita upplýsingar um endurmat á lánasöfnum sem færð voru úr {Kaupþing}£{x|Kaupþingi} hf. yfir í {Ariobanka}${typo,suff,0-1|Arionbanka}. „Fjármálaráðuneytið hefur afhent þau gögn sem það hefur undir höndum og því hefur verið heimilt að afhenda," segir á heimasíðu ráðuneytisins. Á blaðamannafundinum í dag sagði Víglundur að niðurstaða Úrskurðarnefndar um {upplýsingarmál}¢{cmp,suff,gensg-genpl|upplýsingamál} að synja sér um aðgang að {samingum}${typo,der,0-1|samningum} um endurmat á lánasöfnum staðfesti það að listi {hafi}£{x|hefði} verið gerður í Arionbanka yfir skuldara sem vinna átti á. Í tilkynningu Fjármálaráðuneytisins er ásökunum Víglundar vísað á bug. „Dylgjum um að ráðuneytið, ríkisstjórn eða einstakir ráðherrar hafi haft afskipti af einstökum lánum eða lánveitendum er alfarið vísað á bug," segir á heimasíðu Fjármálaráðuneytisins. Hægt er að nálgast tilkynningu ráðuneytisins hér.