{http://visir.is/fellaini-stal-svidsljosinu-i-sigri-a-manchester-united/article/2012120829927}∞{url} {Marouane Fellaini}∞{eng} skoraði eina mark leiksins þegar {Everton}∞{eng} vann sanngjarnan 1-0 sigur á {Manchester United}∞{eng} í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á {Goodison Park}∞{eng} í kvöld. Nýjasti liðsmaður {United}∞{eng}, {Robin van Persie}∞{dut}, byrjaði á bekknum en {Sir Alex Ferguson}∞{eng} ákvað að tefla fram {Nani}∞{eng} og {Danny Welbeck}∞{eng} {hvor}£{x|hvorum} sínum megin við {Wayne Rooney}∞{eng} í framlínu {United}∞{eng}. Skemmst er frá því að segja að það virkaði ekki. Heimamenn í {Everton}∞{eng} voru mun ákveðnari frá fyrstu mínútu og fengu bestu færin í fyrri hálfleik. {David de Gea}∞{eng}, besti leikmaður gestanna, varði með tilþrifum bæði frá {Leon Osman}∞{eng} af stuttu færi og aukaspyrnu {Leighton Baines}∞{eng}. Þá setti {Fellaini}∞{eng} boltann í stöngina af stuttu færi en markalaust var í leikhléi. Síðari hálfleikur hófst á svipuðum nótum og þeim fyrri lauk. {Leon Osman}∞{eng} átti hörkuskot í slá eftir undirbúning {Fellaini}∞{eng} áður en heimamenn náðu forystunni. {Fellaini}∞{eng} skallaði þá boltann af krafti í netið eftir hornspyrnu en {Michael Carrick}∞{eng}, sem hafa átti gætur á Belganum stæðilega, leit illa út í markinu. {Carrick}∞{eng} stóð vaktina í vörninni í fjarveru {Rio Ferdinand}∞{eng}. Ljóst er að það veikir varnarleik {United}∞{eng} til muna í föstum leikatriðum að hafa ekki tvo sterka skallamenn til þess að berjast um boltann í háloftunum. Eftir markið féllu heimamenn langt aftur á völlinn og vörðust á síðasta þriðjungi vallarins. {Phil Jagielka}∞{eng} bjargaði á línu en annars var lítil hætta við mark heimamanna þrátt fyrir að gestirnir héldu boltanum lengst af. {Van Persie}∞{dut} kom {inná}${cmp,adv+pp,1-2|inn á} um miðjan hálfleikinn en komst aldrei í takt við leikinn. Færin voru af skornum skammti og fyrirgjafir höfnuðu ýmist á fyrsta varnarmanni, voru of háar eða fóru beint í fangið á {Tim Howard}∞{eng} í marki {Everton}∞{eng}. Howard var einn þriggja fyrrverandi leikmanna {United}∞{eng} sem gátu fagnað sætum sigri á {Goodison Park}∞{eng} í kvöld. {Danny Gibson}∞{eng} og {Phil Neville}∞{eng} stóðu vaktina á miðjunni og leiðist væntanlega ekki í kvöld. Það er áhyggjuefni fyrir {Sir Alex Ferguson}∞{eng} hve illa hans mönnum gekk að skapa sér færi í leiknum í kvöld. {Shinji Kagawa}∞{jap} komst ágætlega frá leiknum og lagði upp færi fyrir {Danny Welbeck}∞{eng} í fyrri hálfleik. Englendingnum voru þó mislagðir fætur líkt og kollegum hans í liði gestanna og var á endanum skipt af velli fyrir {van Persie}∞{dut}. {David Moyes}∞{eng}, stjóri {Everton}∞{eng}, getur verið ánægður með sína menn sem eru ekki þekktir fyrir að hefja leiktíðir af krafti. Liðið tapaði aðeins tveimur af síðustu sextán leikjum sínum á síðustu leiktíð og hefur tímabilið á besta mögulega hátt.