{http://www.visir.is/studningsmenn-romney-gaetu-verid-i-haettu/article/2012120829729}∞{url} Hætta getur stafað af hitabeltisstorminum {Isaac}∞{eng}, sem nú er að myndast á {karabískahafinu}€{x|Karíbahafinu}, fyrir Flórída-ríki í Bandaríkjunum í næstu viku. Samkvæmt mælingum veðurfræðinga verður stormurinn orðinn að fellibyl á næstu dögum.  {Tölvuútreikingar}${typo,der,0-1|Tölvuútreikningar} gera ráð fyrir að fellibylurinn gæti gengið yfir Flórída strax á sunnudag.  Almannavarnir í landinu fylgjast grannt með gangi mála því á mánudag munu þúsundir meðlima Repúblikanaflokksins safnast saman í borginni {Tampa}∞{eng} í Flórída þar sem forsetaframbjóðandinn {Mitt Romney}∞{eng} heldur ræðu fyrir stuðningsmenn sína.