{http://www.visir.is/bilaumferd-um-kjalveg-minnkad-i-sumar/article/2012120829727}∞{url} Bílaumferð um Kjalveg hefur {snar minnkað}¥{x|snarminnkað}, eða um 22 prósent í sumar, samanborið við síðasta sumar, en þá jókst hún líka um álíka tölu, samkvæmt teljara Vegagerðarinnar í grennd við Blöndulón. Samdrátturinn núna er meiri en nokkur sinni fyrr, en ef farið er aftur til aldamóta, var {umverðin}${typo,stem,v-f|umferðin} í sumar álíka mikil og árleg {sumarumferða}£{x|sumarumferð} um þessar slóðir síðan þá, eða um 70 bílar á sólarhring.  Það sýnir að umferð um þennan hluta hálendisins, að minnsta kosti, hefur ekki aukist í tíu ár, með undantekningunni í fyrra.