{http://visir.is/endurhannadur-iphone-vaentanlegur/article/2012120909461}∞{url} Nýr {iPhone}∞{eng} verður kynntur til leiks í næstu viku. {Apple}∞{eng} hefur boðað til blaðamannafundar 12. september næstkomandi og þykir það nær öruggt að nýjasta kynslóð snjallsímans verði afhjúpuð. Þó svo að {Apple}∞{eng} hafi ekki staðfest neitt varðandi hönnun og búnað símans hafa ýmsar upplýsingar um útlit hans og innvols komið fram. {„iPhone}∞{eng} 5" eða „Nýi {iPhone}∞{eng}" Þvert á óskir {Steve Jobs}∞{eng}, {guðföðurs}${infl|guðföður} {Apple}∞{eng}, ákvað fyrirtækið að halda ekki í hefðina þegar nýjustu útgáfur {iPad}∞{eng} spjaldtölvunnar og {iPhone}∞{eng} voru opinberaðar. Snjallsíminn var kynntur sem {iPhone}∞{eng} 4S og {iPad}∞{eng} sem Nýi {iPad}∞{eng}. Hvað verður þá um {iPhone}∞{eng}? Staðreyndin er sú að sjötta kynslóð snjallsímans lítur dagsins ljós á miðvikudaginn — það þykir þó afar ólíklegt að {Apple}∞{eng} muni kynna hann sem {iPhone}∞{eng} 6. Fyrirtækið mun frekar horfa til neytenda og einfaldlega {{skýra}¢{vow,stem,y-i|skíra}}€{x|nefna} tækið {„iPhone}∞{eng} 5." Ál og meira ál Mikið hefur verið rætt um skjástærð {iPhone}∞{eng} 5. Því hefur verið haldið fram að {Apple}∞{eng} muni fylgja {suður-kóreska}¥{x|suðurkóreska} raftækjaframleiðandanum {Samsung}∞{eng} og bjóða upp á mun stærri skjá en áður. Nú er talið að {Apple}∞{eng} muni sannarlega stækka skjáinn en aðeins á lengdina. Breiddin verður sú sama en hlutföllin önnur. Myndavélin á framhlið símans hefur verið færð og situr hún nú fyrir miðju eða rétt fyrir ofan hátalarann. Þá verður umgjörð {iPhone}∞{eng} 5 búin til úr heilu álstykki og sem fyrr verður síminn fáanlegur í svörtu og hvítu. Hvað varðar snertiskjáinn mun {Apple}∞{eng} líklega nýta sér {IGZO-tæknina}∞{eng} sem {Sharp}∞{eng} hefur þróað síðustu misseri. Slíkur skjár notar mun minni smára {{transistor}∞{eng}) en fyrri týpur. Snertiskjárinn eyðir því minni orku og er jafnframt þynnri. Nýtt stýrikerfi {iPhone}∞{eng} 5 verður knúinn af iOS 6 stýrikerfinu. Fregnir herma að {Apple}∞{eng} hafi endurhugsað viðmót kerfisins ásamt því að segja skilið við {Google Maps}∞{eng} staðsetningarhugbúnaðinn. Þess í stað mun {Apple}∞{eng} kynna spánýtt kortaviðmót sem notast við upplýsingar frá gervitunglum fyrirtækisins. Þá verður samskiptamiðillinn {Facebook}∞{eng} gerður að miðlægu forriti í iOS 6, rétt eins og {Twitter}∞{eng}. Ný tengibraut og aukahlutir úreltir Það lagðist misvel í menn þegar ný tengibraut {iPhone}∞{eng} snjallsímans var kynnt. Tengið sem um ræðir er margfalt minna en það sem finna má á fyrri útgáfum {iPhone}∞{eng}, {iPod}∞{eng} og {iPad}∞{eng} spjaldtölvunum. Þetta þýðir að aukahlutir sem áður var hægt að nota með {iPhone}∞{eng} 4S og fyrri útgáfum verða úrelt. {Apple}∞{eng} og aðrir söluaðilar munu þó að öllum líkindum bjóða upp á spennubreyta fyrir {iPhone}∞{eng} 5 svo að hægt verði að nota eldri aukahluti.