{http://www.visir.is/fannst-undarlegt-ad-borda-dyr-sem-hun-var-nybuin-ad-skoda/article/2012120909364}∞{url} Leikkonan {Emma Watson}∞{eng} sagði í viðtali við þáttastjórnandann {David Letterman}∞{eng} að Ísland væri gullfallegt land, „þetta er eins og að koma til annarrar plánetu," útskýrði Emma þegar hún lýsti reynslu sinni af landinu. Leikkonan var hér við tökur á kvikmyndinni Nóa ásamt stórstirninu {{Russel}§{Russell} Crowe}∞{eng} í sumar. Emma sagði í viðtalinu að {þó}¥{þó að} Ísland væri fallegt land þá hefði hún átt í töluverðum vandræðum með matinn. Hún sagði það frekar sérkennilega aðferð hjá ferðaskrifstofum að bjóða ferðamönnum að borða dýrin sem þeir væru nýbúnir að skoða, svo sem lunda, hval eða hreindýr. „Mér fannst það frekar óþægilegt," sagði Emma {hreinskilningslega}${typo,suff,2-0|hreinskilnislega}. {Letterman}∞{eng} fullvissaði hana þá um að Íslendingar gerðu þetta bara til þess að hrella ferðamennina. Auk þess sem {Letterman}∞{eng} forvitnaðist um heimsfræga álfatrú Íslendinga þá spurði hann hvort Íslendingar væru ekki meira eða minna {alkahólistar}${vow,stem,a-ó|alkóhólistar} upp til hópa. Emma svaraði þá að þjóðin tæki drykkju sína nokkuð alvarlega. Myndbandið má skoða í viðhengi.