{http://www.visir.is/slokkvilidid-kallad-ut-ad-videyjarkirkju/article/2012120909375}∞{url} Slökkviliðið fékk brunaboð frá Viðeyjarkirkju laust fyrir {miðnætt}${typo,suff,0-1|miðnætti}. Viðeyjarferjan var þegar ræst út samkvæmt viðbragðsáætlun og fimm {slökkvliðsmenn}${typo,stem,0-1|slökkviliðsmenn} sendir með henni með búnað. Annars er öflug dæla, slöngur og fleira til taks í eyjunni, enda menningarverðmæti þar í húfi. Þegar til kom reyndist skynjari hafa bilað og gefið fölsk boð.  Fyrr um kvöldið var slökkviliðið kallað að brennandi bíl á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði. Bíllinn er {stór skemmdur}¥{x|stórskemmdur} og er grunur um íkveikju.