{http://www.visir.is/ben--og--jerry%C2%B4s-hofdar-mal-gegn-klammyndaframleidendum/article/2012120909378}∞{url} Bandaríski ísframleiðandinn {Ben & Jerry´s}∞{eng} hefur höfðað mál gegn klámmyndaframleiðendum í Bandaríkjunum.  Ísframleiðandinn telur að klámframleiðendurnir hafi farið illa með nöfnin á ýmsum þekktum ístegundum sínum með því að afbaka nöfnin í heitum á nokkrum klámmyndum.  Ístegundirnar sem hér um ræðir eru m.a. {Boston Cream Pie, Chocolate Fudge Brownie}∞{eng} og {Peanut Butter Cup}∞{eng}.  Heitin á klámmyndum þeim sem hér um ræðir eru {hinsvegar}${cmp,dem+adv,1-2|hins vegar} {Boston Cream Thighs, Chocolate Fudge Babes}∞{eng} og {Peanut Butter D-Cups}∞{eng}.