{http://www.visir.is/bilun-veldur-vidtaeku-rafmagnsleysi--nordaustanlands/article/2012120919986}∞{url} Rafmagnslaust er á stórum hluta {norðausturlands}¢{cap,stem,n-N|Norðausturlands} en bilun er á stórri stofnlínu á milli Laxárvirkjunar og Kópaskers.  Pétur Vopni Sigurðsson hjá Rarik á Norðurlandi segir enn ekki vitað hvað olli {bilunni}${typo,suff,0-2|biluninni} á línunni. Þá hefur ísing myndast á línum í Mývatnssveit og í Bárðardal sem veldur rafmagnsleysi á þeim svæðum.  Að sögn Péturs er erfitt að segja til um hvenær málin komast í samt lag á ný, enn sé hvasst á svæðinu og ísing enn að myndast á línum. Ísingin veldur því líka að línurnar liggja mun lægra en vanalega og eru ökumenn, og þá sérstaklega ökumenn hárra bíla, beðnir um að fara varlega.